Götustrákurinn

fimmtudagur, júní 22, 2006

Fordómar

Ég lendi oft í fordómum
Ég er ekki litaður...
...og ekki heldur hinseginn
Ég er skrýtinn!!!
Já, það er ekki gott að vera skrýtinn á Íslandi.
Sumstaðar er bara eðlilegt að vera skrýtinn eins og í London og New York.
Þar er fólk með ullarvettlinga á hausnum og með sundskýlur á fótunum og það þykir bara vera KÖLT.
En kommon, ef ég er skrýtinn af hverju fékk ég þá vinnu á kleppi og af hverju er ekki búið að loka mig þar inni. Getur verið að allir hinir séu bara skrýtnir.
Ég held það bara.

4 Comments:

Blogger Unknown said...

Wish there was a way for me to translate this into English. Yours is the first Iceland blog I have run into.

Enjoy lifes journey.

1:52 f.h.  
Blogger Eva said...

I think you wouldnt want to know what is going on inside Gunni's head. He has a strangeness to him wich is very infectious. Thats why he is at the insane asylum every day and thats why we love him :)

9:18 f.h.  
Blogger Gunni said...

Hey hey... My head is just fine and dandy... I just suffer from somekind of weirdness disorder :p

12:11 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gunni... þú ert lasin.
Og við höfum öll (á Kleppi) fordóma gagnvart vörinni á þér en það er bara vegna þess að á meðan þegir þú óeðlilega mikið.........
Lasin,lasin,lasin...
ertu ekki líka með ljóta tá?
oj........... barasta
kveðja elin

4:23 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home