Götustrákurinn

mánudagur, september 25, 2006

Batnandi mönnum er best að lifa.....

Jæja, ég tók afdrifaríka ákvörðun kl 14.00 í dag.
Ég semsagt ákvað að hætta að nota snus, núna er ég semsagt dúðaður í nikótínplástra og tyggjandi nikótíntyggjó eins og ég eigi lífið að leysa. Samt er ég ekki frá því að ég sé að sigla inn í ólgusjó fráhvarfa. En núna verður bara tíminn að leiða það í ljós hvort ég geti staðið uppréttur án míns kæra snuss.
Nú væri gaman að vita hvað þið haldið að ég meiki þetta ástand lengi?

5 Comments:

Blogger Kötturinn said...

Ég hef trú á þér Gunni!! allavega You go boy!!! kunni aldrei við þig sem hamstur;)

9:03 e.h.  
Blogger Gunni said...

Kjaftæði, Hamstrar eru krútt, þá hlýt ég að hafa verið krútt með í vörinni!

10:20 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Veiii til HAMINGJU finnst þetta ÓGEÐSLEGT!!! ;) svop congrats beibícakes!

3:43 e.h.  
Blogger Gunni said...

Gott til þess að vita "Lina" mín ;)

6:03 e.h.  
Blogger Eva said...

bara segi hæ og takk fyrir el vino :)

1:36 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home