Götustrákurinn

fimmtudagur, september 14, 2006

Supernova búið

Jæja, þá er Supernova búið, Magni lenti í fjórða sætinu, eins og eflaust flestir hafa búist við og Lukas lenti í fyrsta, ef einhver var hissa á því að Lukas og Dilana enduðu í tveimur efstu sætunum má sá aðili endilega láta mig vita því sá hinn sami þarf nauðsynlega á hjálp að halda. Magni er strax kominn með samning. Hann skrifaði undir samning við mig í fyrrinótt. Hann mun sjá um að fylla upp í skemmtiatriði á Club Heaven þegar ég er upptekinn. Að launum fær hann endalausa vist í Club Heaven og jógúrtdós (100% hrein jógúrt sko).
Þið vitið leyniorðið til að komast inn á Club Heaven, nú er bara um að gera að muna það og ef minnið er gloppótt þá er bara að láta húðflúra það á sig.
Bless bless!

5 Comments:

Blogger Kötturinn said...

I got it on my ass!!!!

1:22 e.h.  
Blogger Gunni said...

Then you have to show me your ass to get in :p

5:51 e.h.  
Blogger Kötturinn said...

demmmmmmmm!!!! Then u will show me yours!!!! ass 4 ass

8:37 e.h.  
Blogger Gunz said...

Það eru allir að tala um hversu frábært þetta var, en veit eihver hvernig síðasta keppni fór. Horfði einhver á hana áður en Magni kom til? En Magni var samt góður. En óþarfi að þjóðin fari á hvolf vegna 4. sætis..

8:39 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

How can anybody forget =) it's so true =) =) =) Gaman að sjá þig í gær! :P O.C. kvöld er orðið must sko! =)

7:22 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home