Götustrákurinn

miðvikudagur, október 11, 2006

Smá könnun

Stal þessari könnun af síðunni hennar Auðar. Allir saman nú taka þátt!!!


1. Hver ert þú?
2. Erum við vinir?
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
4. Ertu hrifin/nn af mér?
5. Langar þig að kyssa mig?
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það.
7. Lýstu mér í einu orði.
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
9. Lýst þér ennþá þannig á mig?
10. Hvað minnir þig á mig?
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?
12. Hversu vel þekkiru mig?
13. Hvenær sástu mig síðast?
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það?
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?

Og svara nú!

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

1. kóngulóin 2. við erum nú meira en það þú ert bróðir minn 3. Heima hjá þér og Tóta(party) 4.já alveg geðveikt!! ekki segja neinum!! 5. ef bara að þú værir ekki bróðir minn!! 6. Clausen það er bara eitthvað svo þú Clausen Largo!! þýskur klámmyndar leikari
7. Kúkú 8. á hverju í anskotanum er þessi!!! 9. já nema nú veit ég að þú ert bara svona!! 10. þýska klámmyndin mín( held að þú sért í henni ég þekki þig alveg þótt þú teiknir á þig skegg!) 11. flugmiða til mín, pínu sjálselskt en ég barasta sakna að bulla í þér!!
12. hversu vel þekkir þú þig!!
13. 29 ágúst:( 14. þú varst með opna buxnaklauf í brúðkaupinu, það var bara of gott útsýni!!
15. ef ég get það:)

10:39 e.h.  
Blogger Eva said...

1. Hver ert þú? Foreldrar þínir. Þekkiru okkur ekki.
2. Erum við vinir? Nei, see previus answer.
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig? Í kína, þegar að við ætleiddum þig af upptökuheimili.
4. Ertu hrifin/nn af mér? Við reynum að elska þig. Platónskt
5. Langar þig að kyssa mig? Sifjaspell
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það?Götustrákur, because you are one of us.
7. Lýstu mér í einu orði. Magnaður.
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst? Það varst þú eða littli japaninn, Þú varst krúttulegri.
9. Lýst þér ennþá þannig á mig? nei, nú ert þú orðin vandræðar unglingur og götustrákur, þá elskum við þig enþá meira.
10. Hvað minnir þig á mig? I'm a lady.
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera? Jessicu Alba og Marissa úr OC í 3some með þér.
12. Hversu vel þekkiru mig? System overload.
13. Hvenær sástu mig síðast? Í gær takk fyrir hjúkrunina.
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það? Þú færð að vita allt á endanum.
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig? Blog Vlog.. Kannski þegar að Hún nennir því.

7:53 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

1 Auður A-list Gella með meiru ;)
2 JÁ það held ég nú ! !
3 Á bergstaðarstrætinu :) Var þar í heimsókn ;) hehe djamm :P þú varst góður við Helgann minn
4 Já audda
5 Já á kinnina þína :*
6 Gunni Kleppari do I need to say more ;) hehe
7 YNDI!
8 Æðislegur strákur geggjað nice
9 Já en bara enn betur ;)
10 OC. við erum oc suckers =)
11 veit ekki hvað langar þér í .. hmmm...
12 pretty well
13 ammli hjá Móður þinni :) það var gegt gaman !
14 i tell you everything i need to so no !
15 Þú stalst þessu af mér svo svarið er NEI búin að því hahaha ;)

1:09 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

1. Hver ert þú? Dísa marr... helluuuu
2. Erum við vinir? ehh já vona það að við séum nú ekki óvinir þott við séum ekki að "hanga" i sjoppuna saman lengur... hehe eða juú know mjoddini eða einhvað...
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?wow hehe held að ég hafi verið að djammin með brosa þinum og fl... thihi og þú varst almenilegi broðirin sem var að "fylgjast" með okkur hehhehe
4. Ertu hrifin/nn af mér?já mjöög þú ert æði
5. Langar þig að kyssa mig?ehh nei ekki þannig, mömmukoss kannski elskan...
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það.wow nwi nú ehhh veit það ekki marr ég er bara ekki nog of gafuð...
7. Lýstu mér í einu orði.YNDISLEGUR
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?hehe bara mjög vel kannski aðeins of "góðu" strakur u know
9. Lýst þér ennþá þannig á mig?jamm þú ert náttulega ógó góður strákur en þiki bara miklu meira vænt um þig i dag.....**ahhhhh**tár**
10. Hvað minnir þig á mig?wow það er margt... BennyBenazy(veit ekki hvernig það skrifast... hehe **lúði**)
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?alt bara
12. Hversu vel þekkiru mig? sæmilega held ég bara þó að við hittumst og tölum voða litið saman
13. Hvenær sástu mig síðast? wow það eru 3mnð siðan, hey dude
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það? neipp
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?hehe held að hún Auður hafi nú tekið þetta af blogginu minu.... þannig að... hehehehe

10:58 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

1) Hver ert þú? Ég er Hildur
2) Erum við vinir? Já maður!
3) Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
Við hittumst fyrst á deild 12 á kleppi þegar ég mætti í fyrsta skipti þangað svona nett stressuð.
4)Ertu hrifin af mér?
what's not to like??
5) Langar þig að kyssa mig?
Myndi kannski segja pass við feitum sleik en sé ekkert að því að smella á þig einum.
6) Láttu mig hafa gælunafn? Gunzenhauser er fast við þig.
7) Lýstu mér í einu orði.
Snilli
8) Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
Voða vel, þú komst voða góður og kynntir þig og það sást strax í gegnum þig að þú ert góður strákur.
9) Lýst þér ennþá þannig á mig?
Já, auðvitað... vissi samt ekki þá að þú værir svona mikið nutcase!
10) Hvað minnir þig á mig?
"HALLÓ HÆ" og brandarinn þar sem stelpann setti kúk í pokann því hún gat ekki sturtað heima hjá gaurnum sem hún var að ríða....
11)Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað væri það?
hmmm... það er bara surprise..
12) Hversu vel þekkiru mig?
Ágætlega bara...
13) Hvenær sástu mig síðast?
Á kofanum þegar gabríela edrú var blindfull hahaha!
14) Hefur þig einhverntíman langað að segja mér eitthvað en ekki getað það?
Held ekki, nenni ekki svoleiðis.
15) Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt?
GLÆTAN

9:40 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home