Götustrákurinn

föstudagur, desember 01, 2006

Nú hlæja bindindismenn....

Haldiði að það sé, maður hélt að ríkisstjórnin væri loksins farin að hugsa um öreigana með því að lækka vaskinn á matvörum, en nei, núna á að rukka okkur ennþá meira fyrir vinsælasta vímuefni landans, nú skal hækka verð á áfengi, jafnvel um heil 23%!!! Eins og tilveran sé ekki nógu ömurleg stundum á þessu landi í skammdeginu. Á þá í ofanálag að setja mann á hausinn við að reyna að gleyma þessari ömurlegu tilveru með ofneyslu áfengis. Það endar með því að það verður ódýrara að sprauta sig með contalgini en að fá sér bjór með matnum. Ætla samt ekki að mæla með því!
Núna verður landinn að finna aðrar aðferðir til að reyna að gleyma stað og stund, ég ætla að prófa þykjustufyllerí. Endilega ef einhver er með góðar uppástungur látið mig vita!

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Og ekki nóg með það, svo verða reykingar bannaðar á kaffihúsum landsins næsta vor!! :( Ekkert skrítið að helmingur landsins þjáist af þunglyndi, það verður ekkert hægt að gera eftir nokkra mánuði! Fjúff, allt eins hægt að skjóta sig núna hehehehe ;)

1:51 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hehe kom on krakkar hættum bara að reykja og drekka;o) hæhæ Gunni minn takk fyrir seinast **blikk,blikk** hehehe djók..

9:06 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ertu ekki að grínast! þetta er nógu dýrt fyrir!!!!! en ég er til í þykjustufyllerí;)

9:26 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gunni okkar..
nú sitjum við hér í vinnunni með tárin í augunum því þú - bakarameistarinn - sveikst okkur. Við erum ekkert að tala um að þú hafir verið að svíkja einhverja sem þér finnst hvort eð er ekkert skemmtilegt fólk, heldur erum við að tala um uppáhalds stelpurnar þínar. Við höfum sterkan grun um að þú hafir áttað þig á að þú kunnir ekkert að baka og hafir því ekki þorað að mæta :)
Láttu þér samt batna...
Knús Erna og Ella!

2:02 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hola bródir saell!!
Jám ég get komid med nokkrar ódýrar lausnir get svo sem ekki maelt med theim en hérna er thad!!
1. Fardu út í apótek og kauptu sjóveikis toflur ther mun lída fáranlega og vera graenn í framn...
2. Hefdir getad áttad thig fyrr á stefnu mála og týnt fullt af sveppum og byrgt thig upp en hei thad er alltaf naesta ár.
3. Gamla góda lím sniffid hummm smá hausverkur fylgjir en hei ódýrt.
4. Svo er `thad auddan fá sér barasta poka og finna bíll..... hausverkur aftur en hei kostar ekki mikid ef thu átt bíll...
5. Gas brúsin og aftur poki maeli ekki med thvi en ok
thetta er allt mjog ódýrt og eini slaema ad thu faerd thad sem thu borgar fyrir.... En thar sem ég held ad thu meigir ekki vid thessu hvad seigiru um ad ég reyni barast ad smygla áfengi heim um jólin!!
kisskiss

2:24 e.h.  
Blogger Gunni said...

hipp hipp húrra! áfengi um jólin takk fyrir :)

4:48 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

HÆhæ sko það er til spritt í apótekinu og það er ekkert svo dýrt og svo getum við prufað að drekka bara nóg af vanilludropum, eða voru það kardimommudroparnir!!!! hmmm.... eða bara skroppið á gott djamm í köben hehehehe.... flugið og áfengið kosta bráðum svipað og áfengið hér svo ég mæli með að skandala í öðru landi:) soooo snakker du dansk???

11:00 e.h.  
Blogger Gunni said...

Ég tala bara tungumál ástarinnar, það dugir alls staðar..... ;)

11:29 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

krakkar þetta er ekki erfitt !!!
Við flytjum bara af landi brott :)
Það er hvort eð er veri ðað yfirtaka landið helvítis útlendingar er búin að fara 3var út að borra og þarf ALLTAF að takla ensku við þjónustufólkið halló þetta er orðið þreytt!!! LÆRIÐ ÍSLENSKU!!!
Svo má bráðum ekki reykja ! og áfengi hækkar eins og það sé ekki nógu dýrt fyrir!!! KRÆST i'm leaving !!

8:01 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home