Götustrákurinn

sunnudagur, janúar 14, 2007

ÚFF!

Suð fyrir eyrum
Höfuðverkur
Finnst eins og ég gangi í blýskóm (svona eins og kafarar notuðu fyrir 100 árum)
Flökurt en samt ekki flökurt...
Það er rétt, ég var alltof fulli kallinn í gær og núna fæ ég að þjást fyrir það!
Og þó maður muni ekki alveg allt og muni annað sem maður vill ekki muna þá var þetta bara helvíti gaman.....

12 Comments:

Blogger Eva said...

Ha ha ha Hvað varstu að gera af þé stráskratti? Ástarkveðja Mamma.

P.S. Pabbi þinn tekur í lurgin á þér ef þú ferð ekki að hegða þér sómasamlega um helgar.

9:59 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gunni minn.. þó minnið sé gloppótt þarftu ekki að hafa neinn móral, þú gerðir ekkert af þér og varst lang lang skemmtilegastur eins og alltaf :)

11:06 f.h.  
Blogger Gunni said...

Híhí... það er alltaf gaman að vera lang lang skemmtilegastur ;)

Eva mamma, Erna er búin að svara þér þannig að Bjössi pabbi þarf ekkert að taka í lurgin á mér nema hann sé eikkað abbó yfir því að sonur hans er miklu skemmtilegri en hann :p

3:27 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Bíddu... Hver var skemmtilegastur?
Þessi sem gleipti Næturdrottninguna svo hún hefur varla sérst síðan?
Eða þessi sem safnar símanúmerum sem hann notar aldrei?
Og hann sem var ekki einu sinni í jakkafötum.

2:13 f.h.  
Blogger Gunni said...

Góða Elín sko, Þú ert sjálf búin að segja það að það yrði missir fyrir deildina ef ég myndi ná mér í kellingu. Ég er gjörsamlega að fórna næstum öllum ástarlífi fyrir ykkur stelpurnar á deildinni....
Sýndu þakklæti kona :p

1:28 e.h.  
Blogger Munkurinn said...

Svo þurfum við að fara að drekka saman Gunni pabbi.

11:05 e.h.  
Blogger Gunni said...

Bíddu bíddu, varstu að meina næturdrottninguna á deildinni okkar, ok, ég lét hana í hendur íþróttaálfsins þegar ljóst var að ég var ekki maður í að passa hana lengur. Ég fann mér einhverja allt aðra næturdrottningu og týndi henni svo!

11:52 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Vá það er aldeilis mikið um að vera hér, vildi að ég hefði dottið í það með þér því þá gæti ég tekið þátt í þessum skemmtilega einkahúmor ;)

Knús knús til þín

10:43 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Gunni... þú varst í feiknarstuði og bara gott um það að segja... er ógesslega ánægð með staffið á deildinni.... hvert öðru skemmtilegra :) Hef það samt frá áreiðanlegum heimildum að það sé ég sem sé skemmtilegust ;)

5:34 e.h.  
Blogger Gunni said...

Jú ásdís mín, á þinni vakt ertu skemmtilegust. En ég er kóngurinn á minni vakt :p

1:42 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þú ert nottla ALLTAF líka svona helv%$# skemmtilegur fulli kall ;) hehe... long time no see beibí

7:38 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gunnar minn, ætlar þú bara að vera þunnur með suð í eyrunum í margar vikur?? ég vil fá að heyra eitthvað nýtt!!
Virðingarfyllst,
þín fröken Halló-Hæ

12:24 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home