Starfsmannaviðtalið.....
Fékk þann heiður í gær að fá að tala við Deildarstjórann í alveg 40 mínútur í gær.
Ástæðan, STARFMANNAVIÐTAL. Ég veit hvað þið eruð að hugsa, þið eruð að hugsa, hvað gerðiru af þér Gunni? Gekkstu of langt Gunni?
En NEI, ég gerði ekkert af mér, þetta var bara árlegt starfsmannaviðtal þar sem málin eru rædd á jafningagrundvelli (samkv. Yfirstjórninni) . Það kom ekkert nýtt fram, Ég er simply the best :p (mín orð allavega). Og svo kom eitt óvænt hrós, eitthvað sem ég hefði aldrei trúað, ég er semsagt alveg rosalega stundvís. Þar hafið þið það. Ef gamli yfirmaðurinn minn hjá húsasmiðjunni myndi sjá þetta myndi hann pottþétt fá heilablóðfall. Ég var líka hissa. En stundvísi er víst stór hluti af því að vera jafn frábær og ég er þannig að ég tók þessu af miklu æðruleysi.
Var að vinna í gærkvöldi og af því að ég er svo frábær (eins og áður hefur komið fram) tók ég að mér að leysa af á næturvakt líka. Ég ætla ekki að hafa mörg orð um það, en tungfyllingin var 99%, semsagt næstum fullt tungl.
Allavega ekkert merkilegt að gerast. þannig að bless bless :)
Ástæðan, STARFMANNAVIÐTAL. Ég veit hvað þið eruð að hugsa, þið eruð að hugsa, hvað gerðiru af þér Gunni? Gekkstu of langt Gunni?
En NEI, ég gerði ekkert af mér, þetta var bara árlegt starfsmannaviðtal þar sem málin eru rædd á jafningagrundvelli (samkv. Yfirstjórninni) . Það kom ekkert nýtt fram, Ég er simply the best :p (mín orð allavega). Og svo kom eitt óvænt hrós, eitthvað sem ég hefði aldrei trúað, ég er semsagt alveg rosalega stundvís. Þar hafið þið það. Ef gamli yfirmaðurinn minn hjá húsasmiðjunni myndi sjá þetta myndi hann pottþétt fá heilablóðfall. Ég var líka hissa. En stundvísi er víst stór hluti af því að vera jafn frábær og ég er þannig að ég tók þessu af miklu æðruleysi.
Var að vinna í gærkvöldi og af því að ég er svo frábær (eins og áður hefur komið fram) tók ég að mér að leysa af á næturvakt líka. Ég ætla ekki að hafa mörg orð um það, en tungfyllingin var 99%, semsagt næstum fullt tungl.
Allavega ekkert merkilegt að gerast. þannig að bless bless :)

11 Comments:
Hahah snilld! Úlfarnir fóru á fullt í nótt, enda tunglfyllingin 100% :) Alltaf lærir maður eikkað nýtt...
Sé þig máski í kvöld, væri gaman að fara eikkað út!
Hæ hæ kvitta fyrir mig:) skemmtu þé með Láru í Kvöld.. passaðu hana fyrir mig:) hehe
Þú hefur greinilega átt þín óstundvísu ár hjá húsasmiðjunni.... hmmm..... en hefur bætt ráð þitt. Ég sé því að það er von fyrir alla. Ég mun kannski ná að temja mér stundvísi. Er reyndar bara óstundvís á morgnanna .... það er svoldið erfitt viðureignar. En endilega láttu skjalfesta þetta hrós, og fáðu The boss til að undirrita það... sendu það svo til ex yfirmanns þíns hjá Húsasmiðjunni :)
Elín, það það var tvisvar eða þrisvar. annars er ég alltaf stundvís. Ekki vera að skemma fyrir mér.
Takk fyrir að passa pabba gamla í gær...Ég er mætt í skólann en 7 mínótum of seinnt ÖvÖ
þín drykkfelda og snargeðveika Mamma
Ég hugsa að það sé ekkert í gangi :) Gunni minn þú ert bara svona duglegur það er bara svoleiðis...
Takk fyrir kvöldið í gær, verst að fara frá ykkur... Sé pínulítið eftir því þarsem heilsan er ekki upp á marga fiska... :( Ætla bara að leggjast í nammi og snakkát í kvöld! JEIJ!!
Knús knús
Elín mín, ég væri náttúrulega ekki svona frábær nema ég væri að vinna með þér og Deildarstýran veit það fullvel.
Hún vill bara ekki að þú verðir eins mikið egó og ég ;)
Lára, ég þakka Guði (eða staðgengli hans) fyrir það að hafa sleppt bæjarferðinni og vera laus við alla þynnku.
Gunni minn, þú stendur þig vel í vinnunni, alltaf gott að vinna með þér, hægt að treysta á þig, getur kjaftað niður vandamál sem myndi annars lenda í handalögmálum, þú stendur þig frábærlega.
jább gunni þú ert svo frábær að það er leitin að orðum eins frábærling
Hlakka til að sjá þig í vinnunni og gera þér grikk um helgina - bíddu bara - hafði augun og eyrun opin alla helgina - nú kemur það
KV OFURHJÚKKAN
Ég bíð spenntur ungfrú ofurhjúkka... spurning hvort að þú getir nú staðið við stóru orðin :p
Helló belló
Vonumst til að sjá þig á morgun ! :)
Skrifa ummæli
<< Home