Götustrákurinn

laugardagur, mars 31, 2007

Losing my mind appearantly...

Hafði ekkert að gera í kvöld þannig að ég fór út í myrkrið á áðan og þreif undurfögru sjálfrennireiðina mína, kemur í ljós í dagsbirtunni á morgun hvernig mér gekk. Það er greinilegtað ég er að verða skrýtnari og skrýtnari með hverri helginni sem líður...

8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Vá hvað þú ert duglegur, ekki er ég svona dugleg :)
En annars er ég að fara út á þriðjudaginn, þannig að þú sérð mig ekki í vinnunni í marga marga daga... þú lofar að gráta ekki mikið útaf söknuði því ég kem sko alveg aftur, brún og sæt og með nammi úr fríhöfninni handa þér :)

9:33 f.h.  
Blogger Gunni said...

OK :) Ég bíð spenntur eftir namminu Erna mín... og auðvitað líka þér.. En ekki gleyma namminu samt :p

1:03 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hey Gunni is back in blog town! :) Gaman gaman, var búin að fá ógeð á Netlöggunni...
Reynum að hittast um páskana!

2:50 e.h.  
Blogger Gudlaug Erla Magnusdottir said...

nei bara bloggari! ég verða ð fylgjast með því!!

12:11 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hellú eskan.....
Ég vona að þér hafi tekist vel til...
Gleðilega páska!!
Love you darling

2:27 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jæja... Hvað er ekkert að ske hérna? Það eru sko bara 10 dagar eftir af apríl... :)

8:55 e.h.  
Blogger Eva said...

Halló
Bara að láta vita af úrslitin í grafík keppninni eru á laugardaginn 28 apríl (næsta) kl. 15:00. Fyrir framan Hagkaup í Smáralind. Ég yrði voða glöð að fá stuðning frá öllum sem komast. Myndir á blogginu mínu. Þigg líka góða strauma frá þeim sem komast ekki.

Knús og kossar
Eva

6:10 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir ahugaverdar upplysingar

2:26 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home