Götustrákurinn

mánudagur, febrúar 26, 2007

Netlöggan !!!

Var að lesa á einhverjum fréttamiðli að Steingrímur J Sigfússon... kallinn í vinstri grænum vill notast við internetlöggur... Hvað er kallinn að pæla, er hann að meina það að þegar ég "villist" inn á einhverjar ljósbláar síður komi gella í þröngum latex-löggubúning heim til mín að refsa mér eða fæ ég bara regular-size löggu heim til mín sem maze-ar mig bara. Ég vil vita meira!

17 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hahaha ógó fyndið ! Þú ert soddan snilli drengur !!! :D

8:07 e.h.  
Blogger Eva said...

halló hæ og bless bæ :)

1:15 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hola eskan mín
YOU HAVE TO MUCH FREE TIME!!
nei nei bara að djóka eskan
love and kisssis
your baby sister
the spider

10:12 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hah! Steingrímur kemur sjálfur í latexinu og meizar þig ef þú biður fallega. Og já, Gunni, hann skal bara handjárna þig laust... ;)

9:16 e.h.  
Blogger Gunni said...

Hahaha... verð að passa mig Anna, leita bara að klámi í þinni tölvu og læt þig um að kljást við steingrím ;p

9:28 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hei beibí! :)
Ertu ON fyrir laugardagskvöldið??

11:47 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

já já! við viljum Gunna! við viljum Gunna!.......

1:25 f.h.  
Blogger Gunni said...

Auðvitað viljið þið mig.. og ég er sko on fyrir laugardagskvöldið.. kominn tími til að fulli kallinn kíki aðeins út ;)

2:54 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ertu bara hættur að blogga eða þarf ég að taka í lurginn á þér?? ;þ

Knús knús knús knús knús etc. etc...

9:08 e.h.  
Blogger Eva said...

Það er komin sekt á þig vegna ónægrar bloggunar. Vinsamlegast greiðið einn Cobra light bjór við næstu heimsókn.

1:27 e.h.  
Blogger Gunni said...

Hmmm... er til eikkað sem heitir Cobra Light bjór?

8:41 e.h.  
Blogger Eva said...

já en bara fyrir mig og Sue Ellen.

4:31 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

OK þetta er hætt að vera fyndið.. >:( Nú er sko kominn tími á nýtt FKN blogg!!

5:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Art veit! hvað Cobra Light er..... Auðvitað.........

8:28 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Maður ætti kannsk að hyggja á feril í netlöggunni.... latex, handjárn, óþekkir karlmenn..... fullkomið starf :)

2:10 e.h.  
Blogger Eva said...

Halló .... Hvar er Gunni? Það er auðvelt að blogga sko, þú ýtr bara á takkana með stöfunum á og reynir að búa til orð. Þarf ekkert að meika neinn sens... sjáðu bara mig ;) Annars er Blogg sektin komin upp í kippu, gamla gráa gæru og 2 miða á David Hasselhoff lookalike contest.

2:28 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Haha ég fer með gærunni á lookalike kontestið! Múhaha en já ég er sammála Evu skvíz, það er svo sannarlega kominn tími á að heyra að pungurinn sé á lifi! Annars fer ég að láta netlögguna lýsa eftir þér!

3:07 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home